New rectrictions due to COVID-19. Check all the information here
SKEMMTIMIÐAR

Bókanir og gjaldskrá

OPIÐ ALLA DAGA

10:00 - 17:00

HLUTFALL LEYFILEGS GESTAFJÖLDA
62%

Fræðslustarfið í vetur

9 desember 2021

Fræðslustarfið í vetur

I'm reading

Fræðslustarfið í vetur

Fræðsludeild hefur verið starfandi innan garðsins frá því hann var opnaður árið 1990. Í boði eru námskeið fyrir leik- og grunnskóla sem ýmist fara fram í leiðsagnarformi eða nemendur fá að upplifa á eigin skinni (hands on). Undir flipanum „skólahópar“ hér á síðunni má sjá þau námskeið sem standa leik- og grunnskólum til boða í vetur. Kennarar eru hvattir til að kynna sér úrvalið og hafa í kjölfarið samband við fræðslufreyjur garðsins á netfangið namskeid@husdyragardur.is til að panta tíma eða fá frekari upplýsingar. Nauðsynlegt er að kennarar taki þátt í heimsókninni og séu starfsmönnum garðsins innan handar. Þá hvetjum við kennara til þess að undirbúa heimsóknina vel þannig að upplifunin af vettfangsferðinni nýtist sem best í skólastarfinu.

Share this post
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Related content

Viltu fá fréttir frá okkur!

Fáðu fréttir beint með tölvupósti.
This site is registered on wpml.org as a development site.