New rectrictions due to COVID-19. Check all the information here
SKEMMTIMIÐAR

Bókanir og gjaldskrá

OPIÐ ALLA DAGA

10:00 - 17:00

HLUTFALL LEYFILEGS GESTAFJÖLDA
62%

Velkomin í

Fjölskyldugarðinn

Saga garðsins

Laugardalurinn er dýrmætt svæði í augum borgarbúa. Undanfarna áratugi hefur verið byggð upp margvísleg aðstaða þar fyrir fólk að verja tíma sínum til íþróttaiðkunnar, leikja, útivistar og fræðslu. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn setur svip sinn á dalinn og hefur notið síaukinna vinsælda.

News & Events

9 desember 2021

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Maecenas lorem lacus, tristique quis urna eget, tristique pellentesque eros. Nam euismod,...

Fræðsla fyrir leik- og grunnskóla

Fræðsludeild hefur verið starfandi innan garðsins frá upphafi. Í boði eru námskeið fyrir leik- og grunnskóla sem ýmist fara fram í leiðsagnarformi eða nemendur fá að upplifa á eigin skinni (hands on). Við viljum gjarnan að kennarar taki þátt í heimsókninni og séu starfsmönnum garðsins innan handar. Þá hvetjum við kennara til að undirbúa heimsóknina vel þannig að upplifunin af vettvangsferðinni nýtist þeim sem best í skólastarfinu.

GJALDSKRÁ

Aðgangseyrir og skemmtimiðar

Lýsing

Verð (ISK)

Börn 0 til 5 ára

Ókeypis

Börn 6 til 12 ára

720

13 ára og eldri

940

Elli- og örorkulífeyrisþegar

Ókeypis

Skemmtimiði

360

10 skemmtimiðar

2.900

20 skemmtimiðar

5.300

Dagpassi í leiktækin, aðgangseyrir ekki innifalinn

2.430

Einstaklingsárskort *

10.900

Árskortatilboð (2 fullorðnir og 4 börn) **

21.400

Plús 1 á árskortið ***

10.900

10 skipta kort - Börn (6-12 ára)

5.760

10 skipta kort - Fullorðnir (13+ ára)

7.520

10 skipta kort - Dagpassi

19.440

*árskortum fylgja dagpassar í hverri heimsókn

** börn eru yngri en 18 ára

*** Með plús á árskorti getur þú boðið einum gesti með í garðinn við hverja komu, hægt er að kaupa fleiri en einn plús.

OPIN LEIKTÆKI

Dagsetning

Opið í eftirfarandi leiktæki
Frá kl. 10:30 til kl. 17:00.

Hringekja

Lest

Fallturn

Rugguskipið Elliði

Ökuskóli

Bátar

Sleggjan

Uppfært þann Date. Með fyrirvara um breytingar
Hvernig kemst ég í garðinn ?
Með strætó

Strætisvagnar sem stöðva næst garðinum eru vagnar númer 2, 5, 15 and við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar. Stöðin kallast Laugardalshöll.

Með einkabíl

Fjölskyldugarðurinn er í Laugadalnum og deilir bílastæði með Skautahöllinni. Bílastæðin þar eru ókeypis.

Á reiðhjólinu eða gangandi

Það liggja reiðhjóla- og göngustígar að Laugardalnum úr öllum áttum. Hjólagrindur eru við innganginn.

Vinsamlega athugið

Gestum er ekki heimilt að koma með gæludýr sín í garðinn né ferðast um garðinn á hjólum, hjólaskautum, hjólabrettum, hlaupahjólum og öðrum slíkum fararskjótum.

Viltu fá fréttir frá okkur!

Fáðu fréttir beint með tölvupósti.
This site is registered on wpml.org as a development site.